Birt
Aldrei fyrr hafa verið gerðar eins miklar kröfur til stjórnenda og nú.
Aldrei fyrr hafa verið gerðar eins miklar kröfur til stjórnenda og nú.
Fyrir nokkrum árum birtist grein í tímaritinu Fortune þar sem var fjallað um breytingar á eðli starfa eða "The end of the job".
Ein af merkilegri kenningum í stjórnunarfræðunum er kenningin um hóphlutverk eftir breska sálfræðinginn Meredith Belbin.
Endurgjöf má sjá sem aðferð til að skýra og bæta samskipti milli fólks. Að veita endurgjöf á réttan hátt er ein mikilvægasta aðferð stjórnenda við að aðstoða starfsmenn við að bæta skilvirkni þeirra og ná settum markmiðum.
